Hér kemur lítil grein fyrir byrjendur hvernig er gott að skipta um gaffal.
Eða taka gaffal af og setja hann aftur á.
Svona gerði ég þetta þegar ég var að byrja.

Nr1: Það er að eiga öll verkfæri í þetta.
Nr2:Fá sér blað og blýannt/penna.
Nr3:Vanda sig við verkið.
Nr4:Hafa box/krukku/lítinn kassa til að setja
skrúfur og legur í.


Byrjaðu á því að skrúfa stamman af eða skrufuna í stammanum.
Settu allar skrúfur og allt í boxið eða það sem þú notar.
Teiknaðu upp verkið á blað.
Þar að segja hvar havaða lega á að vera hvar hvaða skrúfa á að vera hvar.
Farðu vallega með legurnar.
Þær skemmast mjög auðveldlega.
Þegar þú ert búinn að taka gaffalinn af athugaðu þá hvort allar legur og allar skrúfur séu í boxinu.
Láttu boxið og teikninguna á öruggan stað, ekki gott að týna.


Þegar gaffalinn er tilbúinn þá nærðu í blaðið og boxið.
Skoðaðu teikinguna vel.
Láttu allar legur á sinn stað og leguhlífar.
Ef það þarf smurolíu þá er gott að nota puttan og taka og dreyfa af einum stað eða láta meira af smurolíu.
Þegar það er búið þá ferðu yfir hvort að allar legur séu á sínum stað og allt í lagi með allt.
Næst seturu gaffalinn í og skrúfar allar skrúfur.
Ferð yfir hvort allar skrúfur séu í og herðir þær ef þess þarf.
Nú ætti gaffalinn að vera kominn í og þú ættir að geta farið að hjóla.Þetta var svona smá grein hvernig ég byrjaði þegar ég var að skipta um gaffal.
Þetta er mjög góð leið.
Ég þakka fyrir mig verði ykkur að góðu.:D


Rolla5