Já mig langaði bara að gera svona rewiwe eins og Grétar gerði nema bara um hjólið mitt:D

Keypt: G.Á.P Faxafeni
Verð: 95.000 kr
Hjólið notað í: 7 mánuði


Styrkleikar: Hjólið kemur rosalega vel búið frá Mongoose, með Dirtjumper3 dempara,spybar styri,tektro vökvabremsum,Ditch Witch gjörðum allveg sjúklega góðar, ekkert skakkar , þótt ég lengi rangfalskur í vippum eða eitthvað,sram trigger og sr suntor aftur skiptir, og single speed að framan , man ekki hvað það heitir sem er ekkert rosa góður.

Veikleikar: Sr suntor afturskiptir er ábyggilega veikasti hlekkurinn á hjólinu, svo eg gerði nakvænlega það sama og Grétar keypti mer bara single speed, svo er það styrip og stamminn sem eg var ekki að fíla nógu vel svo ég fór bara i Örninn og keypti mer earl stamma og crow bar earl stýri.

Svipuð hjól: Nátturlega öll ball hjólin frá Mongoose, og síðan bara ál hjólin og voltage hjolin myndi ég segja soldið svipuð stell, finnst mér

Setup: Mongoose Thunderball, dirt jumper 3, sun rims ditch witch, mox, tektro.

Niðurstaða: Ekta dirt jump hjól, mæli eindregið með þessu hjóli fyrir þá sem langar i gott dirt jump hjól og ágætlega létt og kaupið ykkur single speed eða nyja gíra.

Stjörnur: 8 ½ /10

Eins og það er í dag:Earl stammi, Earl crowbar stýri,avid víradiskabremsur,shimano deore,vice grip handföng,mongoose hnakkur,kenda nevegal að framan og kenda kneltics að aftan.

Takk fyrir mig:)
-DonToni
Fit for life.