Review - Jamis Komodo Jamis komodo 3.0

Keypt: Útilíf
Verð: 130.000 kr.
Hjólið notað í: 6 mánuði


Styrkleikar: Hjólið kemur frekar vel búið, með hayes nine , Manitou Stance Flow, Hussefelt sveifum, bb, stýri og stemma.
WTB dual duty gjörðum sem hafa komið mér verulega á óvart!
Þetta er rosalega stíft ál stell sem ég er að fíla í botn. Þegar maður er að spinna eða landa úr stórum stökkum
er stellið ekkert að svigna og gefa eftir.
WTB dual duty gjarðirnar sem koma á því hafa þurft að þola margt, maður er að lenda rammskakkur eftir 360 en þær eru alveg réttar!

Veikleikar: Shimano deore afturskiptir og framskiptir eru klárlega veikustu hlekkirnir á þessu hjóli, enda var það eitt af því fyrsta sem ég gerð var að rífa alla gír af því og panta mér single speed kit frá DMR. Eftir það var þetta allt annað hjól.
Svona eini gallinn við stellið sjálft þá finnst mér það vera aðeins of langt sem gerir það erfiðara að lyfta því upp að framan en þessu venst maður mjög fljótlega. Ég er á 16.5” stelli gæti verið að ég þyrfti bara stærðina fyrir neðan.

Svipuð hjól: Flest ál hardtail. Scott Voltage, gaint stp, kona scrap ofl.

Setup: Jamis komodo, dirt jumper 3, WTB dual duty, avid bb7, hussefelt

Niðurstaða: Mjög gott svona ,,do it all” hardtail. Get ekki annað en mælt með þessu hjólu fyrir alla sem langar í létt, sterkt og gott hardtail. Ég mæli með að allir sem eiga svona hjól kaupi sér spingle speed kit eða chainguid það gerir hjólið helmingi skemmtilegra.

Stjörnur: 7 ½ /10


Vonandi að þetta nýtist sem flestum!