BMX MÓT 17 júní- Úrslit Annað BMX mót sumarsins afstaðið og met þátttaka, alls skráðu sig 15 manns og á milli 60-100 mættu til þess að fylgjast með. Allt gekk vel fyrir sig, nema að mótshaldari gleymdi öllum verðlaunum í vinnu sinni og geta þeir sem unnu vitjað þeirra hjá mér í Útilíf í kringlunni við tækifæri.

Í best trick voru tveir flokkar, byrjendur og lengra komnir.
Úrslit í Byrjenda flokk voru eftirfarandi:

1# Benni, (360++/x-up+/nofootcan/tiregrab/bail)
Mirraco

2# Hákon, ( 360+/x-up-/360+/sökk/bail) Mirraco

3# Sigursteinn, (Whip/Nofoot/bail/bail/bail) ómerkt hjól?

Úrslit í pro flokki voru eftirfarandi:

1# Sindri, KHE ( Tobaggan+/TuckNohand-/Onehand360++/Tucknohand+/dump360) Stig: 25

2# Anton, KHE ( 360/hárTable+/Nofootcan+/360Table/x-up/360Table) Stig: 22

3# Haukur, KHE ( 360x-up-/Keppnisbail/ Tobaggan-/BobHaro/Longjump) Stig: 21

4# Róbert, Sunday (Footjam madnes+/540bail/360Table/Bail/360Lookback/360drop) Stig: 20

5# Björgvin, Mirraco (360x-up/720bail/720bail/tailwhip–/tailwhip-/bail) Stig: 20

Dómarar: Björn Oddsson, Grettir, Ingó Olsen, Steini rider, Sigurður Hanson, Grétar.
Stig voru gefin fyrir lendingu, trickið sjálft og hvernig menn báru sig á hjólunum, samanlögð stig hjá keppendum ræði úrslitum.

Bunny keppnin.
Að þessu sinni var keppt í tveim flokkum, BMX og MTB.
Úrslitin voru eftirfarandi:

MTB:

1# Ingvar (Kindin/Nautið) Cannondale - 85cm
2# Grétar ( Team útilíf) Jamis – 75cm
3# Björn Oddsson ( Team AnswerManitou) – 70cm
3# Davíð Specialized – 70cm

BMX:

1# Björgvin ( Mirraco/örninn) 90cm
2# Róbert ( Sunday) 85cm
2# Haukur (Team KHE útilíf) 85cm
2# Anton ( Team KHE útilíf) 85cm
2# Beggi ( mirraco) 85cm
3# Hákon ( mirraco) 70cm
3# Tryggvi ( mirraco) 70cm
4# Ari ( mirraco) 60cm
4# Hjörvar ( mirraco) 60cm
4# Sigursteinn ( ómerktur?) 60cm
5# Sindri ( Team KHE útilíf) hætti keppni!

Tuck Keppnin
Vááá, ég get ekki sagt meir! Ég vissi ekki að það væri hægt að fara svona hátt þarna, og allir fóru þeir yfir 2metra, byrjunarhæðin var 100cm sem var klárlega allt of lágt.
Það var enginn sigurvegari í þessari keppni, þeir unnu allir sem tóku þátt, lokahæðin á strákunum var 242cm eða það sem samsvarar Rúnari og Haffa að teygja sig eins hátt með prikið og þeir gátu! Þeir sem stóðu uppúr að mínu mati í tuckinu var Benni litli sem var að tucka tvöfalda hæð sína og svo var það Torfi á skrímslinu sem vegur á við yaris! Ótrúlegt.


Pimp keppnin.
10 hjól voru skráð til leiks, 3 MTB og 7 BMX
Í fjallahjóla flokknum þá sigraði Grétar með Big hitinu sínu, custom paintað og gríðarlega hreint og fallegt, vel stíliserað.
Í BMX flokknum þá sigraði Haffi með svaðalegum stairmaster, sem var svo nýr að enn mátti finna lykt af pappanum utan af því.

Fyrir hönd BMX sambandsins þá vill ég þakka öllum sem tóku þátt, þeim sem mættu og þeim sem lögðu okkur lið, dómurum og hjálparhellum á svæðinu.
Einnig vil ég þakka sponsunum: Bell fyrir verðlaunin og Útilíf.

Kv Lemmy
www.khe-bmx.com