DJ Muggs & Planet Asia - Pain Language Glæ nýtt og ferskt. Planet Asia loksins með almennilegum producer og auðvita alltaf ánægjulegt að heyra nýtt efni frá Muggs. Þeir félagar voru að gefa frá sér plötuna Pain Language, en þetta myndband er við titillagið sem mér finnst reyndar alls ekki merkilegt. Fínt, en ekki frábært.
Sem betur fer er þó restin af plötuni meir og minna mun áhugaverðari. Það er skylda fyrir alla sem hafa hlustað á fyrri verk Planet Asia og Muggs að sækja þetta! Sem þýðir að engin sleppur.

DJ Muggs & Planet Asia present. Pain Language