Ultramagnetic MC's - Travelling at the Speed of Thought
Ultramagnetic MCs from the planet ULTRA have been called back to their homeworld to help defend the EARTH in an intergalactic RAP contest against the WACK MC'S!


Það eru meistarar Ultramagnetic MC's sem verma forsíðu /hiphop að þessu sinni, enda löngu kominn tími til. Þetta lag kemur af plötuni Critical Beatdown sem er af mörgum talin eitt af bestu verkum allra tíma í hiphop heiminum, enda hafði fátt annað eins heyrst fyrir tíma þessara snillinga. T.d. má nefna að Smack my Bitch up meistaraverk The Prodigy er meir og minna sömpl frá Ultramagnetic MC's.

Hér eru Kool Keith og félagar mættir aftur á heimaplánetu sína til að sigra “The Wack MC's”. Eitthvað sem hiphop heimurinn í dag þarf virkilega á að halda.

http://en.wikipedia.org/wiki/Critical_Beatdown