Nas - I Can Jæja. Það var notandinn Tommibb sem sendi okkur þetta ákaflega uppbyggjandi lag og myndband. I Can er eitt af mörgum frábærum lögum meistara Nas og er af plötuni God's Son sem kom út í desember 2002. Lagið er pródúserað af Salaam Remi, en God's Son platan fékk einmitt á sínum tíma mikla gagnrýni fyrir slappa takta. Ég get nú ekki sagt að það eigi við um I Can.


If the truth is told, the youth can grow
Then learn to survive until they gain control
Nobody says you have to be gangstas, hoes
Read more learn more, change the globe.