Stetsasonic - Talkin' All That Jazz DonKilluminati sendi okkur þessa klassík, en Stetsasonic voru með fyrstu hiphop böndunum til að nota live hljómsveit ásamt því að þeir voru þektir fyrir frekar ferska takta og rímur. Hressir kappar hér á ferð með þetta lag af plötuni In Full Gear, frá árinu 1988. Þessir menn eru hvorki meira né minna en frumkvöðlar alternative- og jazz hiphop og kannast eflaust einhverjir við Frukwan og Prince Paul, en þeir voru stofnendur Gravediggaz.

Njótið.