Kanye West ft. Rakim, Nas & KRS One - Classic Nýjasta myndbandið hér á /hiphop er í boði DonKilluminati, en hann benti okkur á DJ Premier remixið af laginu “Classic”, pródúserað af Rick Rubin. Hetjurnar Rakim, Nas og KRS One ásamt Kanye West koma hér saman og gaf það af sér Grammy tilnefningu. Magnað stöff, tékkið á þessu.