Jamm dömur mínar og negrar. Ég lét setja inn nýjan kork þar sem þið getið póstað inn allskyns textum að vild. Það er að segja svo lengi sem þeir séu fallegir og sætir og allt það, eða þið vitið. Til dæmis var einhver sem sendi inn Dance with the devil með Immortal Technique um daginn, sem er einmitt mjög góður texti og kannski gaman að því að senda fleiri svoleiðis texta inn og kannski láta eitthvað smá textabrot frá ykkur um textann fylgja með.

Munið samt að ruglast ekki á Íslenskar Rímur (sem er fyrir texta eftir ykkur.) og á Öðrum textum ! Takk takk :)

Bætt við 21. nóvember 2006 - 17:41
Sendið líka endilega inn texta sem þið haldið upp á og segja kannski ekki afhverju. Ekki gúgla bara það sem þið eruð að hlusta á at that particular moment. :)