OK, eins og þið hafið kannski tekið eftir eru plötudómarnir komnir aftur og ég veit að nokkrir aðilar ætla að vera virkir í að senda inn dóma.
Bara svo þetta fari ekki framhjá ykkur.
Fannst tími til kominn að fá þetta aftur :)