Einsog glöggir notendur hafa eflaust tekið eftir þá erum við nýbyrjaðir með svokallað Producer's section þar sem producerar geta komið sér og sínu á framfæri!

Einn producer verður kynntur í einu.<br> Þeir sem eru að rappa en hafa enga takta geta þannig komist í samband við pródúsera.<br> Þeir sem hafa áhuga geta sent inn eftirfarandi upplýsingar með skilaboðaskjóðunni eða gegnum <a href=“mailto:danielrun@simnet.is”>e-mail</a> til Slay: <br>
<ul>
<li>Artista nafn:
<li>A.K.A.: (ef eitthvað)
<li>Crew (Grúppa): (ef einhver)
<li>Hvenær þú byrjaðir að pródúsera:
<li>Hvernig þú myndir lýsa stílnum þínum:
<li><b>Áhrifavaldar:</b>
<li>Hvort þú tekur pening fyrir: (ef svo, hvað mikið?)
<li>Efni eftir þig:(mp3 skrá eða álika)
<li>E-Mail: (svo fólk geti komist í samband við þig)
<li>Mynd:(Ef þú vilt)
<li>Annað:
</ul