Einsog kannski einhverjir hafa tekið eftir þá höfum við bætt við kubbnum ‘'Dómar’'.

Þarna munu birtast <a href="http://www.hugi.is/hiphop/bigboxes.php?box_id=20840&action=cp_greinar“>plötudómar</a> frá nokkrum sérvöldum aðilum :) og eru nú þegar komnir 2 <a href=”http://www.hugi.is/hiphop/bigboxes.php?box_id=20840&action=cp_greinar“>dómar</a> frá rawquZ, <b><a href=”http://www.hugi.is/hiphop/bigboxes.php?box_id=20840&action=cp_grein&cp_grein_id=17“>DJ Tomekk-Return of Hip Hop/Pioneers Project</a></b> og <b><a href=”http://www.hugi.is/hiphop/bigboxes.php?box_id=20840&action=cp_grein&cp_grein_id=16“>Muggs Presensts – The Soul Assassins II</a></b> .

Ef <b>þú</b> hefur <b>áhuga</b> á að skrifa <b>plötudóma</b> fyrir <b><a href=”http://www.hugi.is/hiphop">hugi.is/hiphop</a></b> endilega láttu mig(Slay) vita gegnum skilaboðaskjóðuna.