Eftir langa bið er <b>HipHop</b> loksins komið inn sem áhugmál hér á <b>Huga</b>.<br><br>Hér geta allir sem hafa áhuga á HipHoppi, íslensku og erlendu, tjáð sig og skipst á skoðunum, póstað rímum eftir sig á korkana eða frætt aðra gegnum greinarnar.