Þetta er frábær diskur.Ég mæli með því að þú kaupir hann strax.
Ok tökum lögin:
1.Ágætt Intro en samt ekki allveg að ná til manns.
2.XL rappað af Large Professor,allt í lagi.
3.X-ecutioners Scratch dálítið lélegt lag.
4.Snilld Kenny Muhammed er snillingur kom hjá Jay Leno af því að getur gert snilldar hljóð bara með munninum og takturinn fínn.
5.Hip hop awards (skit) Skit-in eru ekkert rosa góð en sumir feel-a það kannski.
6.3 boroughs er fínt lag en eru að að reyna koma með rapp úr fullt af plötum.
7.Let it bang með M.O.P.Rosa-rokk-feelingur í taktinum og dálítð öskrað.
8.X-ecutioners (theme) song.Gott lag með Dan the Automator.
9.Feel the bass er gott lag sem ég hlusta oft á.
10.Besta skit-ið er You Can´t Scratch.Það er eitthvað nörd að kaupa sér plötuspilara og mixer og getur ekki neitt.
11.It´s goin´ down…með Linkin Park.já,efa X-ecutioners væru ekki þarna þá vissi ég ekki hvaða lag þetta væri.Enn ein léleg samblanda af rokki og rappi.
12.Premier´s X-ecution er nokkuð gott lag með góðum takti.
13.The X(Ya´all now the name)er súper-lag.Ég hlusta á aftur og aftur.
14.Genius of love 2002 er súper…LEIÐINLEGT!Finnst mér allavega.
15.Choppin Niggas up er gott en ég hef ekki oft hlustað á það.
16.B-boy Punk Rock 2001 með Everlast er lag sem ég hef hlustað á 100.000 sinnum og kann það allveg.
17.Who Wants Be a M*****f**in Millonaire er lélegt skit.
18.Play That Beat er ágætt en ekki súper.
19.Dramcyde með Big Pun(R.I.P) og Kool G Rap er með góðan texta en takturinn hræðilegur.
20.X-ecution Of A Bum Rush með Beat Junkies(Babu og J-rocc) er fínt þeir eru góðir þetta kemur einhvernengin ekki vel út.Þeir eru bara í slökun.
Bonus track:
Play That Beat(lo Fidelity Allstars Remix) er gott Dj lag en ekki svona inn í hip hop-i.

Ég gef honum **** af fimm mögulegum!

Keyptu hann ….. STRAX!!!!!