 Það eru eflaust fáir sammála mér um að þetta sé góð plata og ég segi það vegna þess að ég hef tekið eftir því að margir hip hop hausar hér á landi hafa einhverja fordóma gagnvart Def Jux. Fyrir þá sem ekki vita hvað Def Jux er þá er það plötuútgáfufyrirtæki í eigu El-P (Company Flow) sem gefur út óhefðbundið hip hop með nokkrum undantekningum svo sem Mr. Lif. Platan er mjög experimental enda pródúseruð af El-P sjálfum. Bestu lögin finnst mér vera “Straight off the D.I.C.” og “Iron Galaxy” en þó er ég alltaf að skipta um skoðanir vegna þess að öll lögin eru mjög góð á plötunni þó það taki kannski svolítinn tíma að melta þau. Mæli eindregið með þessari plötu þó að ég viti að hún sé ekki við allra hæfi. Expand your mind.
              
              
              Það eru eflaust fáir sammála mér um að þetta sé góð plata og ég segi það vegna þess að ég hef tekið eftir því að margir hip hop hausar hér á landi hafa einhverja fordóma gagnvart Def Jux. Fyrir þá sem ekki vita hvað Def Jux er þá er það plötuútgáfufyrirtæki í eigu El-P (Company Flow) sem gefur út óhefðbundið hip hop með nokkrum undantekningum svo sem Mr. Lif. Platan er mjög experimental enda pródúseruð af El-P sjálfum. Bestu lögin finnst mér vera “Straight off the D.I.C.” og “Iron Galaxy” en þó er ég alltaf að skipta um skoðanir vegna þess að öll lögin eru mjög góð á plötunni þó það taki kannski svolítinn tíma að melta þau. Mæli eindregið með þessari plötu þó að ég viti að hún sé ekki við allra hæfi. Expand your mind.1 Iron Galaxy
2 Ox Out The Cage
3 Atom feat. Alaska and Cryptic of Atoms Family
4 A B-Boy Alpha
5 Rasberry Fields
6 Straight Off The D.I.C.
7 Vein
8 The F Word
9 Stress Rap
10 Battle For Asgard feat. L.I.F.E. Long & C-Rayz Walz
11 Real Earth
12 Ridiculoid feat. El-P
13 Painkillers
14 Pigeon
 
        





