Kritical Mazz —-

Þetta er fyrsti diskur Kritical Mazz sem fær almenna dreifingu á Íslandi, gefinn út af <a href="http://www.smekkleysa.net/">smekkleysu ehf</a>, vel feitur..
Þeir fá til sín góða gesti á plötunni og þar má nefna Ant Lew & Magse(Maximum), Freestyle, Dizee D og DJ Intro
svo einhvað sé nefnt.

Öll lögin á plötunni eru vel produceruð en þau sem mér finnst standa uppúr eru Gehenna(Back in
Iceland), From A.M to K.M, Half man Half mic og We started it.

Lagalistinn er eftirfarandi:


1:Family Reunion feat Dizee D
2:From A.M to K.M feat Antlew/Maximum
3:The Shit
4:Half man Half mic feat. Celestial Souljahz
5:Nonsenze?
6:Dark Omen
7:Underground vS. Commercial
8:Handz off
9:Gehenna (Back in Iceland)
10:Lyrikal Mayhem
11:Memorize My Name
12:The 8th Day
13:C.I.P.H.A.H
14: We started it

Ég gef disknum 3 ½* af 5* mögulegum..
…hann var dvergur í röngum félagsskap