Hver man ekki Ablaze
Eins og nafnið gefur til kynna er þetta enginn annar en rapparinn Coolio, sem gerði garðinn frægan með laginu og disknum Gangstas Paradise (lagið var m.a. soundtrack'ið í myndinni Dangerous Mind). Síðan þá hefur hann gefið út 3 diska: My Soul, El Cool Maginfico og The Return Of the Gangsta.