Goðsögnin, plötunsúðurinn og taktsmiðurinn Pete Rock er væntanlegur hingað til lands 28 Febrúar n.k. Hann er að koma hingað í tilefni af nú eru 15 ár síðan hiphop þátturinn Kronik fór fyrst í loftið og verður því haldið allsherjar veisla á Club 101.
Nánari upplýsingar um miðaverð og upphitun verða birtar inna skamms.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..