Hvað meinar fólk með að setja einhverja “melódíska rokkhljómsveit í anda creed” (svo að ég vitni beint í söngvaran sem að er góður vinur minn) á hip hop tónleika. Þetta er fínt band en hvað á það að þýða að láta þá vera á þessum tónleikum meðal eðal hip hop banda ég bara kemst ekki yfir þetta.

1. Þeir þurftu að fljúga til Reykjvíkur til þess að spila við litla hrifningu áhorfenda og leita sér gistingar sem að kostaði mikið vesen
2. Hip Hop fólk þurfti að þjást af völdum þessarar hljómsveitar.<br><br>Kveðja
Svenni

http://www.emmworks.is