Ég vill bara byrja þessu rímu á að segja
Það er sárt að eiga ástvinni því að þeir deyja



Já núna fyrir stuttu vastu rifin frá mér
Sama hvað ég reyndi í þig að halda, dauðinn ræður, tekur og fer,
og skilur eftir sári opin og ber
Hugi minn lokkaður, hef ekki orku í þetta lengur
Lífi ofmetið, dauðinn bara þunnur strengur
Eitt rifrildi, eitt skipti að maður missi skapið
Eitt skipti maður missir bílinn og það einna sem dregur úr fallinu er hafið
20metrar niður, urð grjót skriður, og aðeins um anna sén maður biður
En einhvern tíman var mér sagt….. dauðinn er bara af lífinu sjálfsagður liður
Og að maður megi gráta þá ástvinni sem í jörðina er lagt,
En sama hversu tilfinganar á mig lemja, og sama þó útlitið verður svart,
Ég mun ekki fella tár, á dóttir sem hefur lifað síðustu 2 ár
Og nú þarf hún sterkan pabba, sem getur séð um hennar sár
Móðir laus í þessum kalda heimi getur verið lítilli stelpu of mikið
Og fyrir vikið, með árunum hún snappar og fer yfir strikið
Og ég gæti mist hana líka, og í þessum heimi finn ég enga aðra slíka,
Frá hennar bakki mun ég aldrei víkja,


2X
En
Einhver tíman ég munn mína ástvinni finna
Einhver tíman munu árin mig vinna
Og þá fæ ég fyrst að hitta þá sem ég sakna mest
Alla sem ég átti stuninnar sem mér standa næst
Og þá munn ég vera gráttin, grafinn niður og lokksins láttin.



Hvert skipti sem ég sá þig fyllist ég undrun, hvað er það við mig sem hún sér
Nú eiði öllum mínu fríustundum, með mynd af þér
En að hugsa, hvað sá hún við mann eins og mig
Hún var miklu berti en ég, ef ég segi annað ég lýg
Hún vel mentuð með slatta háskóla gráðum
Ég vinnandi við að brenna saman járn, á hnjánum
Alltaf við það að vera rekin, alltaf á tánum
En nú þarf ég ekki að hafa áhyggjur af því, ég er fóstbræðra drekinn
Og öll von um betra líf burt úr huga mínum ekin,
Bara svona til að lífið undir það striki, að hlutir munu ekki skána
Er ekki til heima hjá mér matarbiti, þó vinnir mér stundum nokkrar krónur lána
Svo ég eigi fyrir baran mat, en ég er orðin svo áfenginu háður
Og farinn að drekka 100% meira en áður, en samt af samviskunni minni hrjáður
Barnið þarf að éta en ég þarf að drekka. og nú er barna vend komin með málið
Og hún verður frá mér tekin áður en það er liðið, þetta árið,
2X
En
Einhver tíman ég munn mína ástvinni finna
Einhver tíman munu árin mig vinna
Og þá fæ ég fyrst að hitta þá sem ég sakna mest
Alla sem ég átti stuninnar sem mér standa næst
Og þá munn ég vera gráttin, grafinn niður og lokksins láttin


Hugsunin um mína fortíð er nú alveg horfinn
Hún var sót alveg eins og þú og í anað skipti ég sá manninn með orfin
Sótt eins og dóttir mín var borinn burt með tárin í augunum
En ég var svo drukkin að mér var sama þó hún mundi enda á rusla haugunum
Ég er ekki sá sami og var á meðan þú vast á lífi
Barátu upp á líf og dauða herjar í mínum haus og ég slæst á móti bisum með hnífi
Þanig að geðheilsa mín er ekki upp það besta ein og er
Og hverfur eins og allt anað á endanum hún fer
Æææ fuck nú er itta komið í mess og á minn lífsstreng ég sjálfur sker
Því að ég hef nú ekkert að lifa fyrir lengur, ég er bara ráðvilltur lítill drengur
Sérðu hvað þú hefur gert með því að fara, nú skugginn minn í snöru á vegnum hengur.

2X
En
Nú er það komið ég munn mína ástvinni finna
Því ég er illa leikin og viður kenni að árin eru búinn að vinna
Og nú fæ ég fyrst að hitta þá sem ég sakna mest
Alla sem ég átti stuninnar sem mér standa næst
Og nú er ég illa farinn, líkkistu lagður og niður grafinn



(afsakið allar stafsetninga villur var ekki að vanda mig það mikkið)