Dagskrá götuhátíðar Jafningjafræðslunnar 13. júlí 2002



Hátíðin hefst kl: 13:00 á Lækjartorgi




Tónleikadagskrá Götuhátíðar Jafningjafræðslunnar á Lækjartorgi:



13:00 – Bæjarins bestu = Hip hop

13:30 – Sveittir gangaverðir = RnB

14:00 – Reaper = heavy metal rokk

14:30 – Kimono = rokk band

15:00 – Afkvæmi guðanna = Íslenskt rapp

15:30 – Leikfélagið Ofleikur sýnir atriði úr leikritinu Johnny Casanova.

Ýmis konar tónlist dynur frá þakinu þar sem Tommi White og B – ruff þeyta sumarskífum.

16:30 – Forgotten Lores = Hip hop

17:00 – Leoncie skemmtir af sinni alkunnu snilld

17:30 – Kuai = instrumental rokkhljómsveit

18:00 – Snafu = metal band

18:30 – Sumartónlistin heldur áfram







Það sem verður í gangi allan daginn á hátíðinni:



- Risa flóamarkaður, þar sem varningur frá ýmsum áttum er seldur á hlægilega lágu verði

- Leiktæki og andlitsmálning fyrir krakkana

- Spákonur

- Mínígolf

- Trúðar

- Trúbadorar

- Ýmsar kræsingar, gos, nammi og fleira.







Hátíðinni lýkur klukkan 19:00




Mariko og Þóra Karítas úr þættinum “Hjartsláttur í strætó” mæta á svæðið ásamt stórhljómsveitinni Jet Black Joe sem taka mun lagið og skemmta götuhátíðargestum!





Hlökkum til að sjá ykkur!

Kveðja, Jafningjafræðslan