Þessi er með þeim fyrstu sem ég hef samið.

Stærðfræðiproffinn

Stærðfræðiproffinn gefst aldrei upp/
þó að sterkum vindum móti blási/
og þótt um langa skólaganga hann rási/
Hann segir ef þið hefðuð aldrei staðið á fætur/
í 10 metra hárri skítahrúga þið sætuð/
Þetta próf var jafn létt/
eins og að grípa um karlmennskuna á Bent/
Rottweilerhundi/
bókstaflega öll svörin hann mundi/
Í sínum bekk er hann alltaf hæstur/
á eftir “Píðagoras” er hann næstur/
Honum finnst algebra aðeins skítur á priki/
þó að margir af bestu nemendunum hiki/
Meðan tosinn áhugalaus með bækurnar situr/
og bíður eftir því að verða vitur/
Með tíu í öllu í samræmdu/
þó flestir myndu láta sér nægja meðaleinkunn í einhverju/
Honum dugir ekkert minna en Menntaskóli Reykjavíkur/
en þriðji hver maður þaðan strýkur/
á fyrsta degi/
fer proffinn ekki út í frímínótur þótt hann megi/
hann vill frekar sitja á rassinum inni/
að læra undir próf og bæta við sitt minni/
Að þylja upp formúlur og staðreyndir fyrir sjálfan sig er hans eina áhugmál/
deltagráður, prósentur og hornafræði eru fyrir löngu komin djúp inn í hans sál/
Hann á nákvæma skrá yfir kynlífið sitt/
og merkir alltaf lítinn kross í vasabók þegar hann er að gera hitt/
Svo hann geti reiknað út í prósetum/
hver mörgum milljónum sáðfrumum/
hann notaði í þetta sinn/
og hvort hann þurfi að endurhlaða stirða skaufann sinn/
Með þykk gleraugu um skólastofurnar hann strunsar/
og við öllu nýlegu hann hunsar/
Sá lengi lærir sem lifir/
gildir ekki lengur/
allar skólabækur hann kemst yfir/
En á endanum fer stærðfræðin að taka hann á taugunum/
hann sér bara tölustafi þegar hann lokar augunum/
Hefði ekki verið betra að vera meðal nemandi?/
og vera ekki endalaust lærandi

Þó að ekki megi gera hann reiðan/
væri ekki rétt að gera heiminum þann greiðan/
að rétta honum byssu/
og biðja hann um að gera einu sinni skyssu/