Niður mínar syndir mig binda
og nú ég finn að það er blásið í mína reiði vinda
En verð a'ð finna leið svo ég nái að hindra
að reiðin út sínum seglum fái út að hrinda
Og áhöfn reiðinnar fari af stað
taki stefnuna á illskunar haf
Því þar mun mitt skip öllu sínu púðri skjóta
og skaði ég og aðrir munu hljóta.
Og þessi atburður verður á mína hlekki skráður
en nú ég finn. það er blásið fastara en áður
og keðjan er að slitna og mín reiði að sleppa
þá gnísta tennur og ég mun mína fingur kreppa
því að reiðina þú í ölög náðir að hneppa
og engin leið nú að sleppa
úr þessari kreppu sem ég er kominn í
öll skynsemi fokin fyrir bý
og Kári brátt færðu ´mína reiði að sjá
vonandi bléstu ekki of mikið því þá þarftu fyrrst að fara taka á.
og ekki fara að hlaupa í felur
því þar aðeins auminginn sig elur
og ég mun þig hvort eð er finna
og mínum reiði þorsta brynna,
því með þínum blæstri þú komst á stað fellibyl
ekki segja að ég hafi ekki varað þig við
að hvæsa og blása ekki hús þolimæðar minnar á brott
þó að þú ert ljóti úlfurinn og ég bara grís endaru í mínum pott,
og ég mun með ánægju éta þig upp til agna
svo ekki verður af þér meira til sagna.

Comment