Ég var að skoða þetta svokallaða battl milli Dóra úr Bæjarins Beztu og svo Prince X, sem er nú hálf gay nafn, en allavega…
Stjáni kom með nokkuð sanna fullyrðingu um að utanbæjar hiphoparar eru svolítið úr takt við veruleikann. Þeir lifa í litlu samfélagi þar sem er ekki erfitt að telja sig full færan um að ‘meika’ það annarstaðar á landinu, því þeir eru fljótir að hljóta ‘frægð’ í svona litlu samfélagi. Þessi gaur sem var að battla við Dóra var hryllilega lélegur, hann var bara hreint og beint slappur og gæti sjálfsagt ekki gert neitt ef að þeir væru Face to Face, því Dóri er einn besti freestyle'arinn í dag, það hefur sannað sig.
Ég hvet þessa gaura, eða þennan gaur og vini hans kannski, til þess að koma í höfuðborgina og battla. Ekki það að ég sé að ‘verja’ Dóra á einn eða annan hátt, það er bara svona egóismi sem fer í taugarnar á mér. Því utanbæjar fólk er bara úr tengslum við raunveruleikann. Þó að maður sé bestur á Ísafirði í einhverja þýðir ekki að maður sé eitthvað í hálfkvisti við nokkurn sem telst góður í Reykjavík, þetta er líka svona í íþróttum og öllu öðru. Það er lítil keppni fyrir fólk á litlum stöðum og því er kannski ekki erfitt að lifa í þessari sjálfsblekkingu. Það er líka minna framboð á hiphoppi og ég skal veðja við ykkur að þessir gaurar hafa ekki komið á Gaukinn á hiphopdjamm eða nokkurntíma heyrt einhvern virkilega góðan freestyle'a live…þeir lifa bara í sínum litla lokaða heimi og einu samskiptinn sem þeir hafa við fólk sem fílar hiphop í Reykjavík er í gegnum Huga og halda að þeir séu svaka kallar sökum þess. Ég er bara þreyttur á þessu og mælirinn fylltist þegar ég sá þessi ÖMURLEGU skot í þessu ‘keystyle-i’. Og hvernig í fjandanum færðu það út, Prince, að Dóri líkist Afríku-Negra…ég held að contrastið á skjánum þínum sé þá eitthvað slæmt því dóri er hvítur..og þú hefur POTTÞÉTT ekki séð hann í Real life…
Ég hata líka Ísafjörð en það er önnur saga