Komiði sæl, ég er með nokkrar spurningar hér varðandi íslenskt hip-hop sem ég var að vonast til að einhver hérna hefði svar við.

Voru gerð fleiri compilations í stíl við Rímnamín & Bumsquad. Ef svo er, hverjar? (og hvar get ég nálgast það)

Líka, er þetta coverið á Dæmisögum?
http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/popup/mynd.html?img=2002/06/06/GI25RH1J.jpg