Ég man ekki hvort það var hjá Robba Kronik eða álíka, en í einum útvarpsþættinum á Íslandi er lag spilað í bakgrunninum (alltaf sama lagið) sem er líkt og það sé í rólegum indverskum hip hop instrumental stíl.

Kannast einhver við þetta, og ef svo er, hvaða lag er það?

Þetta var líka notað sem bakgrunnstónlist í Veiðisumarið á ÍNN, ekki að ég telji það hjálpa.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig