Þetta er Versið mitt úr laginu Einfari Sem ég og Evilmind erum að Fara Gera Saman Vildi bara leifa ykkur að sjá textan…


ég labba niður götur reykjavíkur allir horfa á mig/
þau glápa og horfa kvísla og baktala mig og segja mig öðrvísi/
óþæginleg tilfining að vita að allir horfa á mann/
ég heyri sjáð´ann lítuá´ann heyri ég venjulega/
allveg sama um þau og alla ég þau úr mínum hausi ignora/
hugsa frekar um mín eigin vandamál og aðra hluti/
sem renna fyrir mér og renna fyrir mitt minni/
en málið er að ég er lokaður úr venjulega heiminum/
kannski er það ég sjálfur eða út af klæðaburðinum/
en þegar ég kem heim endar þessi leiðindi/
en næsta morgun byrja þau aftur sama hringrásin/
það sem múgurinn vill að allir verði nákvæmlega eins/
en svona hefur þetta ætíð verið aldrei breyst/
en hugurinn minn fer bráðum að deyja/
því þessar stanslausar hermingar á mig aldrei liðna/
því þetta fólk hafa enga tilfiningar í minn garð/
Hamingjan er óþekt ég hana aldrei fann/
hef verið svo einangraður þjóðfélaginum og lengi/
stundum spyr ég sjálfan mig hvað ég sjálfur heiti/
ég á enga vini og allir mínir nánustu eru dánir/
helstu vinir mínir eru blóminn og mínar hugsanir/
ég leik og tala við þau allar mínar frístundir/
hef aldrei átt einn góða vin sem ég treysti/
átti einn í æsku og sem sveik þá sór ég að þessi var seinasti/
eftir það hef ég verið ætíð einn mig líkar best við það/
Það er Best að vera einn og hugsa og ég kalla mig Einfara/


Peace Reply