Ok ég lennti í því að vera bara slakúr að horfa á 24 svo fékk ég allt í einu íslenska rapp melódíu á heilann en vissi ekki hvaða lag það væri. Eins þrjóskur og ég er þá leitaði ég og leitaði en ekkert gekk þannig ég þarf smá hjálp frá hausunum.

Mig minnir að þetta hafi verið stjáni úr afkvæmum guðanna og hann opnar þetta “labba út úr lest, set á mig hettuna”

“ef þið eruð aftast setjið hendurnar á loft og gefið props á hverfið”

Ef þið vitið hvað þetta lag heitir megið þið endilega pósta því hérna áður en ég verð ein steik.

pöjz

Bætt við 16. mars 2010 - 07:20
“og frontið á hverfið” meinti ég
HYPER - AFROBAND1T