einn tveir, tek micinn og ég byrja rokka/
bratt af stað ég geng í þetta hip hop lag/
langt frá því ég sé búinn að gleyma ríma/
þótt ég hafi verið fjarverandi í nokkkurn tíma/
man í gamla daga voru rapparar battlandi/
rifu sig á sviðljósinu, kallandi/
öllum illum nöfnum, þegar þeim gekk illa í böttlum/
fór í þessa senu, samdi fullt af textum/
var kominn góða leið í atvinnumennsku/
fyrsta hip hop kvöldið byrjaði í tónó/
hljómurinn fínn fekk þó að heyra nóg/
gagngrýnin var mikill, fékk þú plús fyrir vikið/
gekk aldrei yfir strikið, heyjaði aldrei á stríð/
ádeilur eiga ekki að enda með möppu og hníf/
byrjaði svo í grúppu, tókum upp heila plötu/
rapp textarnir voru ávallt um mína glötun/
svo gekk leiðinn í menntó,hélt áfram að semja/
var stuttorðari í rímum, eitthvað var ekki að stemma/
mætti í tættum fötum í skólann, alltaf skakkur/
þá leið sem ég gekk þá, geng ég ekki aftur/
nú daginn í dag, er þetta orðin sorgarsaga/
lífið er of erfitt í dag,og mig langar til baka/

smá uppkast bara !