allir dagar allveg eins, allar nætur allveg nákvæmlega eins/
þó svo ég reyni að breyta því aldrei til neins/
mig skortir sterka fætur, til að festa rætur/
því leiðin sem ég feta er þyrnum stráð/
illir andar í neðra, brugga mér launráð!/
en kannsk'er það kjaftæði kannski brugga ég þau bara sjálfur/
í svartnætti, líf mitt eins og satanískur sálmur/
spurði guðina dag eftir dag að því/
hvað er ég að flýa, hvað er það sem ég flý/
hversvegna þarf ég að hámímig ecstacy/
í huga mínum, hlaðast upp óveðursský/
veggir sem hlaðast upp og ég næekkað brjóta niður/
og þeir hlaðast og hlaðast og hlaðast upp!!/
en ég brýt þá síðan niður yfir mig færist friður….

-

blekking hugans.