Í vesturheimi er ei stund milli stríða/
á milli manna ríkir ekki hin elskulega blíða/
alla daga sér fólkið blóð/
til að finna vini rekja þau rauða slóð/
hatur og dauði dag eftir dag/
hræðilegt og slæmt þetta þjóðfélag/
hendur hér og lappir þar/
við þessu stríði fá þau aldrei svar/
lítið barn öskrar á sína mömmu/
hún gæti verið dauð þó hún var þar fyrir sömmu/
loftvarnarflautur og ljósin lýsa/
fólkið allt hrætt, hár á höfði þeirra rísa/
öskur og grátur er partur af þeirra lífi/
hermenn stinga fólk með oddhvössum hnífi/
þau þor´ekkað sofna, kannski vakna þau ekki aftur/
hrædd við stórar sprengjur því í þeim ríkir gífurlegur kraftur/
húsin hrynja/ hvað er að gerast/
börnin öskr´og stynja/ í erum öskrin skerast/
þau vilja nýtt líf en þekkja ekkert annað/
finnst að stríð og morð ættað vera bannað/
lítill drengur fyrir nýtt líf allt gæfi/
en svona verður þetta um aldur og æfi/


Datt þetta allt í einu í hug og varð að koma því á blað þótt það væri ekkert sérstakt.