TFA & Hitt Húsið bjóða upp á kvikmyndasýningar á Vetrarhátíð, 13. og 14.febrúar nk.

Dagskrá

Föstudagur 13.feb 09
17:00-18:30 > Infamy [2005]
18:30-20:15 > Beat Street [1984]
20:20-22:00 > Krush Groove [1985]

Laugardagur 14.feb 09
13:00-14:00 > Beatbox.TV [2003]
14:00-15:15 > Freestyle: The Art of Rhyme [2000]
(15 min hlé)
15:30-16:30 > Hip Hop : Beyond Beats & Rhymes [2006]
16:30-18:10 > Beef I [2003]
(50 min hlé)
19:00-20:10 > Style Wars [1983]
(20 min hlé > sýnt frá Skífuskank #3)
20:30-21:50 > Wild Style [1983]
(10 min hlé)
22:00-23:30 > Scratch [2001]

Á staðnum verður Hiphop verslun þar sem á boðstólnum verður m.a. tónlist, video og ýmis varningur á sérlega góðum kjörum. Einnig verður popp og kók selt á vægu verði á staðnum.

FRÍTT INN á viðburðinn, takmarkað framboð af sætum.