þó það sé seint í rassinn gripið þá er vert að minnast á að það verða þrír tónleikar með Poetrix og 32c á Akureyri um helgina og í þokkabót einir tónleikar í VMA á akureyri á laugardag með 32Cstaðir og stundir eru eftirfarandi

Himnaríki Glerárskóla kl 20.00 6.nóv
14 ára og eldri

Kaffi Akureyri (101) kl. 22.00 7. nóv og svo hiphop djamm langt frameftir kvöldi… 19 og eldri

Rósenberg kl. 20.00 8 nóv fyrir 16 og eldri

og svo verða 32C frá kl. 12.30-13.15í VMA


Þið munuð ekki geta horft á sjálf ykkur eins í speglinum ef þið takið þátt í þessari helgi með okkur, þetta verður rosalegt.

Kveðja Poetrix…