Hvíldu í friði vinur þetta er eldgamalt, miða við mig…..
halda minningunni uppi “JÓGI”

Ungur strákur nýbúinn með níunda bekk á leið í þann tíunda
hann ætlar í byrjun skólann vel að stunda,
mætir fyrsta daginn
tilbúinn í slaginn
allt gekk vel hans fyrstu önn
þessi saga er sönn
hann héld hann væri tilbúinn í þá næstu
í þá seinustu og stærstu
kennararnir byrjuðu að hræða krakkana
þau fengu illt í hnakkana
okkar maður reyndi að vera sterkur
en þessi hræðilegi kvíði og höfuðverkur
náði eftir mikla baráttu tökum
kennararnir níddust á nemendum lökum
og það var hann að verða vegna kvíða
hann gat ekki látið samræmdu prófin bíða
vissi ekki hvernig honum átti að líða
þessi helvítis kvíði ætlaði honum að kollríða
vaknaði einn morgunin og rétt náði fram á klósett að skríða
ældi og ældi
lagðist upp í rúm og í lífinu pældi
gat ekki meir brotnaði niðurog skældi
kennararnir voru of mikið búnir hann að hræða og hæða
þvílik mæða fyrir ungan dreng
sál hans fór í keng
hræddur um að ekkert yrði úr sér
ef hann næði ekki samræmdu prófunum
allir voru sveittir í lófunum
en hann vissi ekki hvað hann átti að gera hann hafði allt til að bera
en kvíði hræðsla og sjúklegur höfuðverkur hönum náðu
sálin og líikaminn honum kváðu og tjáðu að hann þetta gæti
svo hann reyndi meira fór í skólann allir með læti
gafst upp í fyrstu frímínútum og fór heim
lá inni í herbegi með slökkt ljós og sæng yfir sér
grét og grét og hvíslaði kj´ökrandi ég ekkert get ég ekkert get
ég ekki lengur lífið met
hann gerði það sem ekki má ské misstin vonina
hann fór inn á klósett og færði guði lífsfórnina