Graffiti Graffiti er ákveðið listform, risastór veggmynd sem inniheldur 30 mismunandi liti, áferðir sem annað getur ekki talist annað en list. Þar að leiðandi getur graffiti ekki talist annað en listform. Auðvitað hefur krot og krass útum alla veggi sett sinn toll á listformið en það á sinn þátt í því. Ég er ekki að réttlæta krotið því það er jafn ólöglegt og önnur skemmdarverk löglega séð. En það hefur sínar saklausu hliðar þar sem það er hluti af listformi. Ég tala nú ekki um þegar saklausir drengir rölta um í skjóli næturs leitandi af vegg á vegum borgarinnar til að spreyta sinni sköpunarþörf á kostnað sinna peninga, frelsi og trausti til þess eins að gera fallega veggjamynd sem verður svo þrifin af daginn eftir. Svo eru vitleysingjar á huga sem annarsstaðar sem líkja þessu við að klippa föt annarra, brjóta rúðu og hella málningu á bíla.