Texti sem ég er búinn að vera að dunda við síðustu daga. soldið væminn en hver fílar það ekki? ;)


Takk fyrir gömlu stundirnar sem við áttum hér áður/
Takk fyrir gömlu stundirnar þar sem við sátum og gáfum/
hvort öðru félagsskap, í gegnum langar-nætur/
þar til ég missti þig og fékk ekki einu sinni sárabætur/
Þú varst mér allt stelpa! Og ég veit að það hljómar eins og klysja/
en miðað við mig skiljiði ekki orðið að vilja/
að þrá, að fá, eitthvað svona rosa heitt/
er leitt og þreytt og ég er ekki lengur heill/
við vorum vön að vera tímunum saman saman í leik/
og ég man allveg hreint hvernig mér leið þegar við vorum í sleik/
en núna held ég traustataki í þá einu leið sem er greið/
og sú leið, þó að auðveld sé færir mér bara eymd/

[Viðlag]
Sparaðu pláss fyrir mig í paradís/
Ég kem fljótt þangað því ég sakna-þín/
Því ég mun gera allt til að fá þetta gamla-líf/
svo ég mun halda-í, minninguna um þig/

Allt var í lagi og við lifðum hamingjusöm í friði/
en svo gerðist það að þú fékkst sjúkdóm í síðasta skipti/
krabbamein í hjartanu, þú sem varst svo hjartahlý/
kaldhæðni ég veit, í þetta skipti var-hún-dýr/
þú hafðir barist við krabbamein, alla þína ævi/
en þú lifðir í vonum og draumum um bata-líká-daginn/
á spítalanum sat ég og horfði á þig sofa/
erfitt var að þola að horfa á þig brotna/
með hverjum deginum varðstu veikari og veikari/
og með hverjum deginum varð ég leiðari og leiðari/
við töluðum saman um dagana þar sem allt var svo-létt/
þegar ég gat lesið þínar hugsanir ég þekkti þig svo-vel/
ég man orðrétt samtalið sem við áttum fyrir aðgerðina/
þú sagðir: þú verður að vera sterkur elskan, það-er-skylda/
því ég er að deyja og það er ekkert sem þú getur gert/
nema halda í höndina á mér þangað til ég fell í hinsta svefn/
END OF LINE