Jáhá… ég er nú bara 16 ára drengur og hef kannski ekki mikið vit á alheims vandamálunum…
Enn mér leið fáranlega eftir að ég rambaði inná síðu þarsem þú gast lesið sögur barna hermanna “Child soilders” whateva… Enn mér finnst samt alltaf einsog ríkistjórnin eigi frekar að eyða skatta tekjunum í að hjálpa fólkinu sem á bágt hér á landi… Svo ég skrifaði bara texta með þetta allt í hausnum… hvað sumt fólk ætti orðið mikla peninga… hvað fólk í útlöndum hefði það slæmt… og hvað fólk er alltaf byrjað að hafa það verr og verr hér á íslandi… Fyrsta versið er frekar mikið whack… Enn seinna versið hef aldrei eytt jafn miklum tíma í neinn texta áður… Og viðlagið kom bara inní hausinn á mér altíeinu og á sama tíma þetta nafn… Mér þykir alltaf vænt um að fá comment svo plz gefið mér nokkrar sek af lífinu ykkar og commentið á textann…
p'z
************

Við deyjum öll með tímanum einsog draumar/
svo hver er tilgangurinn að lifa til að auðgast/
lifir ekkað eilífu þó þú eigir endalausa aura/
Getur ekki borgað þér leið frammhjá eigin dauða/
einsog bubbi sagði líkkistur eru ekki með vasa/
svo ef þú hefur nægan mat þá máttu hættað kvarta/
jón sigurson nei þú vilt bara brynjólfa/
leita af vandamálum í þessu samfélagi og finn ótal/
….
Myndi frekar vilja deyja fyrir
hugmynd sem lifir, enn að lifa fyrir
hugmynd sem deyr… svo hey…
leyfðu mér að telja einn tveir..


fátækir verða heimilislausir enn Ríkir-verða-ríkari,
eyða lífinu í að safna enn lífið-endar-stingandi
stíngandi fljótt, stíngandi skjótt
bara tíminn mun rífa-þitt-ljóð


Hlustar engin á það sem þú segjir svo láttu verkin-tala/
Því í þessu samfélagi í dag ertu ekkert nema kennitala/
Britney, Paris og í blöðum er talað um stjörnu-hröp/
meðan börnum í öðrum löndum er gefið vopn í vöggu-gjöf/
ýmindaðu þér heilu grunnskólana vopnaða tilbúna til átaka/
Þetta er veruleikinn þeirra enn ekki einhver skáldsaga/
Munaðarlaus strákur selur sig til að eiga efni á mat/
Fær h-i-v og nú er hungur ekki það eina sem er að/
Ríkir eru blindir því þeir sjá ekki þessa fátækt/
Bráðum fara þeir að finna fyrir þessari nálægð/
Fréttir frá asíu og spurt hvar séu mannréttindin?/
enn að þau séu líka brotin hér fylgir það-fréttinni?/
Því fátækt er að aukast meðan aðrir verða ríkari/
Einsog ég segji þá er sannleikurinn stingandi/


fátækir verða heimilislausir enn Ríkir-verða-ríkari,
eyða lífinu í að safna enn lífið-endar-stingandi
stíngandi fljótt, stíngandi skjótt
bara tíminn mun rífa-þitt-ljóð