Komið þið sæl kæru hausar.

hér er fyrsta smáskífulagið af plötunni Fyrir lengra komna sem að mun koma út seinni hluta október.

Það heitir Vegurinn til glötunar og syngur tímalausa tónlistartáknið Bubbi Morthens millikaflanna…

grunnurinn er smíðaður af Steve sampling, en nokkrir liðtækir tónlistarmenn komu einnig við sögu, Smári Tarfur reif í gítar, Gaukur Úlfars skók bassann, Matti M.A.T bruðlaði í trommunum og Poetrix upptökustýrði og sá um útsetningar.

Tekið upp af Finni hákonarsyni í stúdíóinu Heiti potturinn. sá hann einnig um hljóðblöndun og hljóðjöfnun…


njótið vel…

http://www.myspace.com/68375945