Vers 1:
ímyndið ykkur betri heim, þar sem allir eru eitt/
því það er ekki of seint að fá heiminum breitt/
ekkert himnaríki né helvíti og enginn guð/
og við fljúgum upp í hamingju og stoppum um stund/
ímyndið ykkur engin landamæri og engar stjórnir/
enginn lög, engar reglur, enginn stríð og engar fórnir/
koddu með því það er ekki erfitt að dreyma/
frelsið er ekki eitrað og plís ekki segja seinna/
því draumaheimurinn freistar og þú veist-það/
ímyndið ykkur heim án valda, olíu og peninga/
þar sem orð eins og dollari og evra eru án merkingar/
og engir stjórnmálamenn sem blasta innihaldslausar setningar/
engin stórfyrirtæki sem traðka á litla manninum/
fyrirtæki sem lifa og þrífast á græðginni og hatrinu/
hvernig væri að lifa í heim þar sem enginn þarf byssu/
þar sem allir eru góðir og enginn pælir í syndum/
hvernig væri það ef það væru engir hermenn í írak/
og seinni heimstyrjöldin verið stríðið sem var síðast/
því mistök eru gerð svo það megi læra af þeim/
ef við lærum aldrei þá dóu þessir menn fyrir ekki neitt/

Chorus:
You may say I'm a dreamer,
But I'm not the only one.
I hope some day you'll join us,
And the world will be as one.

legg augun aftur og læt mig dreyma um stund/
þó það sé bara stutt þá dreymir mig samt burt/
koddu með, þú þarft bara að slappa af og loka augunum/
láttu þig fljóta af stað og svífðu með draumunum/
svo þegar þú vaknar láttu þá minn boðskap heyrast/
því hér eru hlutir sem þurfa svo virkilega að breytast/