Satt að seigja þá sofna ég seint/
sit og hugsa um allt það sem er gleymt/
þú veist ekki hvað þú átt fyrr en þú hefur misst það/
það væri gott að geta gripið augnablikið fryst það/
því fyrr en varir þá munum við ekkert/
eftir er ekki neitt nema þetta hér/
vonbrigði og sárir ástvinir/
og við misstum þetta allt fyrir?/

stend upp því eg get ekki sofnað/
fer fram og hugurinn reikar/
reyni að muna hvort að það var gaman/
en ég man ekki neitt svo að/
það er gleymt týnt í myrkrinu/
mh já týnt að eilífu/

átta mig, og brýst í grát, smátt og smátt, enda fátt sem að kætir/
augun opin en hjartað blæðir/
stari á speigillin og rýni i þokuna/
reyni að sja og halda i vonina/
en sé ekki neitt svo fokk etta/
fokkit ég er hættur að reyna./