Ég hef verið að pæla í þessu með 18 ára aldurstakmarkið…það vantar 6 mánuði upp á að ég nái því, ég hef reyndar alltaf komist inn nema á J-Zone. En af hverju er 18 ára..akkuru ekki 17 eða 16. Það er hvort sem er 20 ára á barinn, þeir tjekka á skilríkjum ef það þarf, og útivistatími 16+ og 17 ára er alveg sá sami og 18 ára. Mig langar bara að vita þetta, veit einhver af hverju þetta er?