Ég var að lesa könnun hérna á huga.is um daginn sem hljóðaði svona:

hver er besti íslenski rapparinn?

Hössi: 4%

Mezzias: 4%

Jón M: 0%

Þorsteinn: 2%

Stjáni: 7%

Ómar Suarez: 4%

Ant Lew: 9%

Blazroca: 2%

Bent: 18%

Seppi: 20%

Class B: 13%

Annar: 18%

Þetta er svo sem góð könnun en ég var að velta fyrir mér afhverju Magse er ekki þarna,Biggi Hafsteins eða O.pee sem eru allir mjög góðir rappara.Að mínu mati margfalt betri en helminginn af þessum nöfnum sem eru þarna.Einnig varð mér það ljóst að Ant Lew er ekki íslenskur þannig hvernig fer hann að því að vera Besti íslenski rapparinn? Ekkert það að ég hafi eitthvað á móti honum hann er afbragðs rappari og fíla ég hann mjög vel en sama hversu vel hann er fílaður þá er hann ekki íslensku.þannig að til að leiðrétta þetta þá kemur hérna sem að mínu mati er réttur listi :

Hver er besti íslenski rapparinn

Hössi,

Mezzias,

Jón M,

Þorsteinn,

Stjáni,

Ómar Suarez,

Blazroca,

Bent,

Seppi,

Class B,

Magse,

Biggi Hafsteins,

Annar.

Þetta er að mínu mati réttur listi.
Endilega leiðréttið mig ef þetta er einhver vitleysa í mér.

One Love… BiGs