er það skrítið
hvað það var lítið
sem ég var ekki tilbúinn til að gera
ef ég hefði getað staðið við það
myndirðu ennþá hér vera
ef ég hefði getað hætt
myndi ég fá að snerta andlit þitt sætt
enn þett'er búið
og þunglyndi hefur allt yfirgnæft
án bros þíns er engin sól
og hvert sem ég leita er ekkert annað bros nóg
ég verð að harka af mér
þetta var ákvörðun sem ég tók
og þar fylgdi eftir,
kvenmenn, penningar og dóp
enn það hvarf allt
og ég endaði upp í slopp
á meðferðarstofnunn
í þriðja fokking skiptið!
langaði að setja byssu við hausin á mér
og klára fokking hilkið!
Því ég var andlega búinn
að vakna upp til lífsins
Niðurlútur
því ég sá,
ég hafði misst þig.
því ég reyndi
guð veit að ég reyndi
enn það sem ég vissi ekki
að mínar hugmyndir virkuðu ekki
því minn haus þrífst á volæði
það var ekki fyrr enn ég hélt kjafti og hlustaði
að ég varð edrú í fyrsta lagi
og sé nú hvað þetta var allt mikið kjaftæði
hélt alla mína tíð að lífið væri eitt stórt samsæri
enn það sem ég meina og vill fyrst og fremst koma á framfæri
er það ég elska þig ef ég fæ nokkurntíman tækifæri

Er ég hugsa um þegar ég var aðeins Fimmtán!
Hvað ég var ónýtur, Hvað ég var mess þá!
Og hversu mikið það var sem mig langaði að sjá!
Enn hvað sem ég sá, ég varð alltaf miklu meira að fá!

Er ég hugsa um fortíðina
þegar ég læddist inn til þín um miðja nóttu
til að forðast augu fjölskildunar
hvað ég var brotinn
enn þú saumaðir mig saman með nál og tvinna
og núna eru þínar köldu hendur
það eina sem ég vill nokkurntíman finna
horfandi saman á tölvuskjáinn
og vaknandi upp tínandi af mér öll ljósu hárinn
horfandi á andlit þitt sofandi
ég sver þá féllu tárinn
því ég vissi að ég hefði fundið eitthvað
sem myndi koma mér í gegnum árinn
enn hver fjárinn..
Ég fældi þig í burtu
útaf mínum töffarastælum
þá neiðist ég aleinn í sturtu
enn ég vona að þú sért allaðana hamingjusöm
þótt það sé ekki með mér heldur glænýja kærastanum
ef þig vantar mig muntu finna mig á sama staðnum
heima hjá mér, 210, garðabænum
ég las bréfið sem þú skrifaðir
sá að eitt sinn var ég sá sem þú elskaðir
enn eftir ballið hjá honum þú endaðir
á meðan ég beið grátandi heima eftir þé
Kiddi