Hver ert þú? Ég er allir sem enginn,
fullur af fordómum,
varla kannast þú við annars flokks drenginn.
ekki bara þú, allir í þessari veröld sem snýst bara um hatur.
Vonandi verður maður fljótur að hverfa því,
móðurástin hverfur fljótt þegar enginn er matur.


aðeins að prófa að semja eitthvað og já þetta er það fyrsta sem ég hef nokkurn tímann samið.