í þessu unga samfélagi,
stöðlumst við á fáfræði,
byðjum fyrir brjálæði,
enn endar allt í geðveiki
hlutir sem þú sérð ekki,
fjölskildan í meðvirkni
trúir ekki á spora kerfi,
ferð ekki á tvöfaltA fundi,
enn biður fyrir endiri
þú veist allt umm alla,
enn vilt ekki endalaust falla,
setur þig á háa stalla,
minnir á mongólíta í fatla
heldur að hann geti allt,
hatar alla þússundfalt,
hjartað hans er orðið kalt,
drekkur landa útí malt,
oní sárinn setur salt,
lýtur ekki í augu mín,
augun eru alltof brín,
andlitið eins og postulín,
kókrushið við eyrun hvín,
kallar foreldrin sín svín
fer svo út og sniffar lím,
veit ekki um örlög sín,
drekkur svo af stúti vín..
vaknar upp á spítala,
fannst skorinn á alla púlsana,
saumað fyrir rifuna,
er sendur upp á 33A,
hann ætlaði sér á tónleika
hann getur ekki meikað það,
hann vill ekki vera þarna,
hringir í móður barnana,
finnur sálina harna,
er hann heyrir barnaröddina
Hann kýs frekar pokahórunar,
“litlu ungu konurnar”,
tekur allar stellingar,
á þeim eru engar fellingar..
Hraðinn brennir fituna,
enginn þörf á vaxtarþækt,
crystal meth,
já kristal tært,
gerir lífið soldið sætt
sem smá meir getur alltaf bætt.
smakkar, aldrei getur hætt,
herjar á alla þína ætt,
heldur að þú getir lært,
að nota þetta á réttan hátt,
greyjið litla áttu bátt,
settir þig svo alltof hátt
þriðja fokking meðferðinn,
vonar að það sé endirinn,
enn reykjarvík hefur ekkert breist,
og þú getur ekki þig leyst,
já uppá bak þú núna skeist
og skuldar alltof fokking margt,
finnst lífið vera alltof hart
veist ekki hvað þú raunverulega þarft
þarft að vera sá sem hefur séð það allt
svo hann sýgur skít úr flösku
skíturinn brennur og verður af ösku
setur hasspípuna í tösku
hann spáir fyrir eigin ragnarök
og tekur á sig enga sök
saumar saman nokkur lök
klifrar upp á hæstu þök
fyrir þessu finnur enginn rök
Kiddi