Ok hérna kemur mín önnur ríma, gerði hana þegar ég fór að sofa í gær þannig að þetta er kanski með snubbóttum enda. Segið hvað ykkur finnst. Það var sagt að ég þyrfti að ríma meira í síðasta skipti sem ég senti inn.

Búinn að lifa í rúm 17 ár og hvað hef ég gert?
Hef ég breytt heiminum eða komið í veg fyrir hryðjuverk?
Ætli heimurinn sé eitthvað öðruvísi eftir að ég fæddist
Ætli fólkið í skólanum líði betur eftir að ég mætti
Erum við kanski bara vírus sem á að útrýma heiminum
með efnavopnum eða óhóflegri bensín notkun

Tilhvers að vinna alla vikuna og fá 2 daga frí
Afhverju ekki bara að leggjast á eitthvað notalegt ský
Og klára þetta dæmi og heilsa ljósinu skæra
Í staðinn fyrir að vinna alla daga og sitja bara og pæla
“Hver er tilgangurinn, er líf eftir dauðann?
Mun draumurinn loksins rætast mun ég deyja snemma?”
Já elsku vinurinn þetta verður alltaf svona
Þú verður bara að sitja, bíða og vona

Er himnaríki bara einhver endalaus hamingja?
Mundu allir dansa í kjólum og syngja um kærleiksbirnina?
Stanslausar teiknimyndir og allar væru fyndnar
Nóg af kellingum svo að þú þyrftir að synda

Tilgangurinn með lífinu er að skemmta sér
Skemmta sér og öðrum og reyna að vera með
Láta koma sér á óvart og finna fyrir ást
Ástinni sem kemur og lætur menn stundum þjást
Því að stundum þarf maður að líða ílla til að líða betur
Rífa sig upp af botninum og sjá svo hvað setu