Redman Ég byrjaðir að hlusta á Redman eftir að ég sá myndina How High fyrir svona einu, tveimur árum og byrjaði strax að fíla hann í botn. Að mínu mati er hann með bestu röppurum ever. Svo ég ákvað að skrifa smá grein um hann.
Reggie Noble fæddist í Newark New Jersey þann 17. apríl 1970, betur þekktur sem Redman. Eftir að Erick sermon úr EPMD sjá hann freestyla í klúbbi i NY bætti hann honum við hóp sinn af röppurum ásmt K-Solo, Keith Murray, DAS EFX og EMPD. Redman setti frumraun sína í EMPD lögin Brothers on my Jock og Hardcore á þriðju plötu þeirra Business as Usual árið 1990 en árið 1992 gaf Def Jam plötuna fyrstu plötuna hans Whut? Third Album, sú plata komst á US top 50 listan og var Redman valinn rappari ársins árið 1993 af Source, hip-hop blaðinu fræga. Hélt hann svo áfram að gefa út plötur út áratuginn, árið 1998 gaf hann út plötuna El Nino með Def Squad sem skartaði Honum sjálfum, Erick Sermon og Keith Murray, en milli fyrstu plötuna og þessarar gaf hann út þrjár aðrar plötur 1994 gaf hann út Dare Iz a Darkside, 1996 Muddy Waters og svo 1998 Doc's Da Name 2000 og svo eftir El Nino var hann mjög góður vinur rapparans Method Mans og gáfu þeir út plötuna Blackout saman áríð 1999. Redman hefur einnig unnið með mörgum öðrum frægum röppurum t.d. Tupac, Cypress Hill, Snoop dogg, Scarface og mörgum öðrum. Redman hefur einnig leikið í myndinni How High ásamt vini sínum honum Method Man.
Við eigum von á nýrri plötu frá listamanninum núna 2006, Red Gone Wild.
Shh My Common Sense is Tingling