Fyrirhugðum tónleikum Gza og Muggs er vera áttu á Gauknum 2 Júní n.k. hefur verið fresstað. Mér barst tölvupóstur í dag frá umboðsmönnum GZA og Dj Muggs þar sem mér er tjáð að ekki hafi náðst að bóka almennilegt tengiflug til Íslands frá Bandaríkjunum þar sem þeir eru að halda til Moskvu til tónleikahalds. Ný dagsetining verður staðfest innan skamms.

Kv.

Robert Aron
Kronik Entertainment