Hvaðerígangifólk!

Meistari 7berg (Sevenburg uppá enskuna) kemur og rappar jafnvel eitt stykki föstudags lag.

O.M. diskarnir okkar voru óvart sendir til Namibíu fyrir mánuði síðan, en við erum komnir með þá aftur í hendurnar svo við hendum þeim út í ykkur í kveld.

DNA heldur áfram hinni nýju hefð að taka rímu vikunnar af huga.is og old school flavorið verður á sínum stað, einnig verða verk rapparans The last Emperor rædd í þaula.

Svo e-ð núsjitt bara…

Blauttmalbik…x-ið 977…22-00

www.xid977.is